|
20. janúar 2002 # Slatti mörg KODAK-móment Myndavélin sem ég keypti fyrir hluta fermingarpeninganna mína árið 1993 hefur reynst mér ansi vel. Hún er alla vega búin að unga út ógnarfjölda mynda og ég þori ekki einu sinni að leggja saman í huganum hvað allar þessar framkallanir hafa kostað... Til að leyfa öðrum að njóta myndanna minna hef ég reynt að skanna eitthvað af þeim inn og setja á heimasíðuna mína. Jói er nú búinn að setja upp mjög gott myndaalbúmskerfi fyrir mig á netinu og þangað er ég nú að dæla myndasafninu mínu eins og það leggur sig!...ja kannski ekki alveg eins og það leggur sig en stórum hluta þess samt - það er alla vega planið.
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
Enginn hefur lagt orð í belg!