|
26. desember 2002 # Annar í jólum Rólegur dagur í dag. Sváfum frameftir og svo fór ég að lesa í "Fabio-bókinni" minni (sjá nánari útskýringar á Fabio-bókum). Anna Kristín birtist óvænt í dyragættinni - ekki átti ég nú von á að sjá hana á Selfossi! Hún var ásamt foreldrum sínum á leiðinni í sumarbústað í grenndinni. Við ákváðum að verða samferða á Laugalækjarreunionið á laugardagskvöldið, skemmtilegra að þurfa ekki að mæta einn eins og álfur út úr hól. Pabbi hans Jóa kom svo í heimsókn og einnig Edda og Jón Ingi stuttu síðar. Simmi leit við um leið en var á leiðinni í bæinn svo hann kastaði bara á okkur kveðju. Þó ljúft sé á Hótel Mömmu þá var samt gott að koma heim í Betraból. :)
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
Enginn hefur lagt orð í belg!