|
27. janúar 2002 # Dæmigerður sunnudagur Var nokkuð dugleg að læra í dag, límdi nokkrar myndir í albúm, tók lítillega til í herberginu okkar Jóa...bara rólegur dagur. Ég var að lesa bókina "Börn og trú" eftir Sigurð Pálsson fyrir samnefndan tíma hjá höfundi í Kennó á morgun. Þetta er mjög áhugaverð bók og það er gaman að velta fyrir sér þeim pælingum um trúarbrögð sem þar koma fram, frá Freud og fleirum. Núna bíð ég svo spennt eftir að "Take a Girl Like You" byrji í Ríkissjónvarpinu kl. 20:35. Fyrsti þátturinn var síðasta sunnudag og lofaði mjög góðu.
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
Enginn hefur lagt orð í belg!