28. nóvember 2002  #
Útikennsla

Helga Sigrún, Hilda, Guðrún Brynja og ég héldum málstofuna okkar um útikennslu í dag og það gekk alveg ágætlega held ég. Nú er málið bara að halda áfram að hugsa um útikennslu þangað til á morgun því við förum nefnilega í munnlegt próf...nei, afsakið... "samtal" um viðfangsefni málstofunnar á morgun.
     "Samtalið" er í rauninni fyrsta prófið af fjórum, það síðasta er 11. desember. Ágætt að vera einu sinni búin svona snemma! Ég var að ljúka við að taka til í vinnuherberginu, get ekki einbeitt mér þegar ég finn ekki skrifborðið fyrir drasli. Þannig það er sem sagt smá svona törn framundan - en ekki þó jafnslæm og hjá honum Jóa mínum! :(

Útikennsla í Selásskóla


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum