5. desember 2002  #
Napur norðangarri...úr suðvestri ;)

Veðurguðirnir hafa ekki verið mér að skapi í dag. Hvar eru lognið og frostið? Hvar er jólasnjórinn? Hverjum datt í hug að senda okkur rigningu og storm í desember? Ég er sko ekki sátt - það er eins gott að það fari að bóla á hvítum snjókornum sem allra fyrst! Kannski ég ætti að skrifa til Veðurstofunnar, gá hvort þeir geta gert eitthvað í þessu máli...
Það er heldur ekki sérlega upplífgandi eða hvetjandi að lesa fyrir próf í þessu skítaveðri, ég verð alltaf þreytt í rigningu og roki. Svo ég minnist nú ekki á lætin enda er einfalt gler í vinnuherbergisglugganum þannig að mér hefur margoft fundist í dag að ég sæti í rauninni úti.

Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Sunnan 15-20 og skúrir, en suðvestan 8-13 og skúrir eða slydduél á morgun. Kólnandi veður og hiti 2 til 7 stig á morgun.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum