7. febrúar 2002  #
Hús í Photoshop
Við mamma eyddum eftirmiðdeginum í að raða húsgögnum inn í óbyggða húsið sem mamma og Haukur eru að flytja í á Selfossi. Til þess notuðum við Photoshop, skönnuðum inn teikninguna af húsinu og skelltum svo inn alls kyns ferningum sem táknuðu skápa, stóla, sófasett o.fl. Mömmu fannst alveg brilliant að geta raðað þessu öllu í tölvunni og svo hljóp hún um allt hús og mældi húsgögnin sín til að hafa allt í réttum hlutföllum. Já, tæknin er ákaflega merkileg.

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum