1. júlí 2003  #
Góða veðrið og afmæli Stefu

Mér fannst mikil synd að vera lokuð inni í góða veðrinu í dag. Ég er að spá í að setja fram tillögu um að spítalamóttakan verði færð út á tún. Við gætum bara sett framlengingarsnúrur í tölvurnar.... bara svona hugmynd ;)

Stefa mín er komin heim frá Bandaríkjunum! Og er ekki á leiðinni strax út aftur :) Alla vega ekki til að búa! :D
Hún átti afmæli í dag þannig að hún og Rúnar voru með opið hús fyrir vini og vandamenn. Virkilega skemmtilegt að koma og hitta alla. Jói og Jónas bróðir Stefu náðu vel saman og ræddu heilmikið um EVE. Við Stefa erum að spá í að hafa þá með næst þegar við hittumst til að leyfa þeim að leika saman ;)


Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
4. júlí 2003 20:21:00
Iss..
við leikum okkur saman á netinu
Þetta lagði Jói í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum