11. janúar 2003  #
Dagur matarboðanna

Rólegur dagur. Fletti í gegnum nokkrar kennslubækur til að reyna að koma huganum í gang varðandi lokaverkefnið sem fer að skella á hvað úr hverju. Byrjaði svo að setja inn á videospóluna sem ég er að gera fyrir Jolöndu - hún verður vonandi tilbúin fyrir næstu aldamót...(gengur sko svolítið hægt hjá mér...)

Erum á leiðinni í fyrra matarboð kvöldsins. Pabbi Jóa keypti svínakjöt sem amma hans Jóa ætlar að elda. Hef mestar áhyggjur af því að hvort mér tekst að hemja mig í græðginni til að hafa síðan pláss fyrir veitingarnar hjá Assa um áttaleytið, því maturinn hjá Ömmu Dídí er undantekningarlaust mjög góður.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum