|
13. apríl 2003 # Það er komið sumar...eða þannig! Afmælið hennar Guðrúnar Brynju var þó nokkuð rólegra heldur en teitin á föstudagskvöldið en skemmtilegt samt. Við (Hilda, Helga, Sigrún og ég) fórum heim fyrir miðnætti - sem sagt annað Öskubuskukvöld ;) Í morgun vöknuðum við Jói um hálftíu enda áttum við von á tengdapabba og ömmubróður Jóa um tíuleytið til að gera við svalahurðina okkar. Nú komumst við loksins út á svalir aftur og gerir það mig að sjálfsögðu himinlifandi káta enda fara vor og sumar að nálgast óðfluga. Reyndar var sumarið í gær og fyrradag bara aprílgabb eins og ég óttaðist. Það snjóaði þegar við vöknuðum í morgun. Fuglarnir á grenitrjátoppunum og býflugan sem ég hitti í gær voru greinilega bara að ljúga, það er ekkert komið sumar.
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
Enginn hefur lagt orð í belg!