|
13. júní 2003 # Með glans Sumir halda að þeir geti komið fram við aðra með yfirgangi og frekju bara af því þeir flokkast undir það sem kallast "þekktir Íslendingar". Slíkt getur alveg gert mig bálreiða. Hvort sem maður er kennari, forseti, ræstitæknir, lögmaður eða sölumaður þá er maður ekkert merkilegri en einhver annar og getur ekki leyft sér að tala við aðra eins og þeir séu skíturinn á skónum manns. En nóg um það... Íbúðin okkar glansar nú frá toppi til táar. Stiginn er meira segja fínn. Jói er algjör snillingur í að ryksuga hann, aldrei verður stiginn svona hreinn hjá mér. En sem sagt, það er allt tilbúið fyrir útskriftarkaffið á sunnudaginn eða svona næstum því alveg allt. Alla vega íbúðin :)
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
Enginn hefur lagt orð í belg!