15. apríl 2003  #
Upp og niður

Byrjaði daginn hjá heimilislækninum sem lánaði mér astmamæli svo ég geti sjálf kannað hvort ég sé aftur komin með áreynsluastmann. Mig grunar það nefnilega því þessi aumingjaskapur (sem m.a. felst í að ná ekki andanum ef ég hoppa í leikfiminni eða skokka upp og niður stigana á þvottadögum) er varla eðlilegur. Ætla að vera dugleg að anda í astmamælinn á næstu dögum og kanna málið.

Dagurinn hefur síðan verið bæði ágætur (las góða bók, eldaði góðan mat, eignaðist dýrindis bolluskál) og niðurdrepandi (sé ekki fram á að fá vinnu í sumar). En svona er það nú bara. Stefni að því að hækka "ágætis" hlutfallið á morgun með smávegis dugnaði í lokaritgerðinni og rúmfræðiverkefninu. :)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum