|
16. ágúst 2003 # Magi og menning Ekki get ég sagt að ég sé að eyða þessum síðustu frídögum mínum í eitthvað skemmtilegt áður en ég byrja í skólanum. Mér leið ennþá illa í maganum þegar ég vaknaði í morgun, orkulaus og vitlaus :( En ég er búin að vera aðeins skárri eftir að ég fékk mér langan fegurðarblund rétt fyrir kvöldmat - reyndar ekkert fegurri, bara svolítið hressari ;) Vonandi verð ég nú komin í lag á morgun svo ég komist í afmælið hans Odds og geti verið dugleg. Við Jói stukkum út á svalir rétt fyrir ellefu til að fylgjast með flugeldasýningunni sem við tókum þátt í að greiða að frumkvæði Orkuveitu Reykjavíkur. En komumst strax að því að við sáum flugeldana ekki af svölunum - stóri strompurinn á næsta húsi var algjörlega fyrir. Þvílíkt frat! Þannig að við færðum okkur bara inn í svefnherbergi og fylgdumst með herlegheitunum út um gluggann þar. Já...miðað við lyfjaverð hér á landi hlýtur þetta að vera mjög algengur sjúkdómur...
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
Enginn hefur lagt orð í belg!