17. mars 2003  #
Umsátur eða umseta

Köngulóin hefur ekki látið sjá sig. Hlær bara að mér í fjarlægð og felur sig. Sama er mér, hún er þá ekki að trufla mig á meðan! Kannski ég fari að setja disk með mat á gólfið til að ala kvikindið, svona til að koma mér upp sæmilega stóru gæludýri áður en geitungarnir koma næsta haust...

Það var frábært að fara í leikfimina rétt fyrir kvöldmat eftir að hafa setið allan daginn fyrir framan tölvuna að læra. Það er hættulegt að vera bara þrjá daga vikunnar í skólanum, þetta gerir það að verkum að maður fer stundum ekkert út fyrir hússins dyr heilu dagana!

Mikið ofsalega væri gaman ef þetta væri hægt...! :)

Við þessu er aðeins eitt að segja! Hættum að nota leit.is og leitum frekar til...ja t.d. Google sem mér persónulega finnst þúsund sinnum betri leitarvefur en sá fyrrnefndi. Er fyrir löngu hætt að koma inn á leit.is


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum