22. júlí 2003  #
Veikindi

Fór veik í vinnuna í morgun. Hélt reyndar þegar ég vaknaði að ég væri ekkert veik en komst fljótt að því þar sem ég sat dofin og skjálfandi í hita-/kuldakasti fyrir framan tölvu í spítalamóttökunni að ég var greinilega veik. Ég var því fegin að vera bara að vinna fram að hádegi. Ætla að reyna að fara vel með mig núna og láta mér batna.

Mikið er annars hundleiðinlegt að vera veik! :(


Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
23. júlí 2003 17:29:22
Kúr undir sæng
Ef það er eins veður í Reykjavík og hjá mér þá myndi ég, ef ég væri þú taka mér spólur (athugið í fleirtölu) og kúra undir sæng og láta Jóa stjana við þig :)
Láttu þér nú batna fljótt,
kv
Helga Sigrún
Þetta lagði Helga Sigrún í belginn
23. júlí 2003 18:06:34
Veistu, ég held mér lítist bara vel á þessa hugmynd... Sendi Jóa strax út á videoleigu! :)
Þetta lagði Sigurrós í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum