|
29. október 2003 # Sloj Sigurrós Það var ekki séns að ég kæmist í leikfimina í dag. Ég skreið upp í rúm með flíshúfu á kollinum um leið og ég kom heim. Líkaminn sagði mér í allan dag að ég væri veik en mælirinn reyndi samt að telja mér trú um að ég væri aðeins með nokkrar kommur. Ætli maður píni sig svo ekki áfram á morgun líka því það er nú síðasti dagurinn fyrir vetrarfrí sem betur fer. Held ég þurfi heilmikið á þessu vetrarfríi að halda.... Ætla að kúra mig inn í teppi í allt kvöld og slappa af!
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
1 hefur lagt orð í belg
Maður á að hlusta á líkama sinn!
Sæl frænka! Ég er í þessari stöðu núna þ.e. enginn hiti en líkaminn frekar slappur. Hlustaði ekki á þetta í gær (30.10) en er heima í dag, var að vakna og held ég leggi mig aftur fljótlega. Kveðja, þín frænka, Anna Sigga
Þetta lagði Anna í belginn