|
3. janúar 2003 # Sko hvað íslenskir kvikmyndaframleiðendur geta! :) Tannlæknirinn minn aumkaði sig yfir mig og kippti tönninni minni í lag í morgun. Nú þarf ég bara að fara varlega svo ég skemmi þetta ekki strax aftur. Eftir kvöldmat dró ég fram íslensku dans- og söngvamyndina "Regínu" sem sýnd var á RÚV á Nýársdag. Hún kom skemmtilega á óvart enda ekki oft sem íslenskir kvikmynda-framleiðendur búa til svo litríkar og fjörugar myndir - íslenskar myndir virðast vanalega vera dramatískar og drungalegar lýsingar á misheilbrigðum einstaklingum í einmanalegum og yfirgefnum aðstæðum. Regína var því áhugaverð tilbreyting.
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
Enginn hefur lagt orð í belg!