3. febrúar 2003  #
Skólaheimsóknir

Rölti milli grunnskóla hverfisins í dag. Hóf daginn í Háteigsskóla þar sem ég kenndi einn enskutíma í 5. bekk í tengslum við enskunámskeiðið í Kennó. Síðan var förinni haldið í Hlíðaskóla þar sem ég spjallaði við skólastjórann og fylgdist með tölvutíma hjá Lindu frænku. Að lokum fór ég og ræddi við skólastjóra Ísaksskóla og fékk að kíkja inn í nokkrar skólastofur.

Fátt annað markvert átti sér stað í lífi mínu í dag, fyrir utan verslunarferðina í Bónus, svo ég ætla að sleppa því að reyna að kreista fleiri orð út úr mér fyrir þetta blogg í dag og fari frekar að sofa.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum