|
30. desember 2003 # Bæ ðe póer off greisköll! Bíllinn okkar er enn á kafi í snjó og hefur ekki verið hreyfður þar sem við njótum þess bara að þykjast vera veðurteppt heima :) Ég hætti mér reyndar út með ruslið í dag og snjólagið var svo þykkt að það lá við að ég þyrfti að beygja mig niður að frosnum tunnunum. Tók smá nostalgíuáhorf í dag og horfði á gömlu góðu Strumpana og He-Man :) Appelsín með klaka Um þrjúleytið í dag gróf ég appelsínflöskuna okkar upp úr snjófjallinu fyrir utan svaladyrnar. Það eru enn klakar í flöskunni núna, rétt tæplega 11 tímum síðar... Vissulega er þetta stór flaska og hún hefur verið helming tímans inni í ísskáp, en mér finnst samt stórmerkilegt að það séu enn klakar í henni. Fleira er nú ekki í fréttum í dag, ja fyrir utan það að ég fylltist sterkri löngun í kvöld til að spila aldrei í Happdrætti Háskólans. Búúú á þá! :( Leggja orð í belg Enginn hefur lagt orð í belg!
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
1 hefur lagt orð í belg
Ætli maður geti stólað á ykkur...
...að kíkja á Grand Rokk á Gamlársnótt?
Þetta lagði Herra Svavar í belginn