|
5. september 2003 # Vandræðaleg laug Guðbjörg sótti mig upp í skóla í dag og við fórum inn í Kringlu. Svaka fínt að gera eitthvað óskólatengt en ég verð samt að viðurkenna að undir lokin var ég farin að finna virkilega til í fótunum enda stendur maður upp á endann allan daginn í skólanum. Í kvöld horfði ég á fyrsta þáttinn af nýju Djúpu Lauginni. Þátttakendur voru spurði hvað þeim dytti helst í hug þegar þeir heyrðu minnst á Djúpu Laugina. Ég held að ég verði að segja að það sem mér dettur helst í hug eru lýsingarorðin pínlegt og vandræðalegt... En, það skiptir ekki máli, meðan einhverjum finnst gaman að taka þátt í pínlegheitunum og einhverjum finnst gaman að horfa á, þá er þetta náttúrulega bara allt í besta lagi ;)
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
Enginn hefur lagt orð í belg!