|
7. október 2003 # Stormur Ég sat heima hjá mér í mesta sakleysi og hlustaði á óhljóðin í veðrinu. Veðurhljóð magnast vanalega heilmikið hérna í risíbúðinni okkar svo ég gerði mér nú enga grein fyrir að þetta var ekki bara venjulegt rok heldur rokna stormur. Þangað til ég leit út og sá að grillið hafði fokið opið. Fór út til að loka því og komst að því að lokið var brotið af og hékk á bláþræði. Reyndi að binda lokið svo það fyki ekki, en þá fauk svalahurðin upp með offorsi og festing á henni brotnaði og braut upp úr hurðinni. Sem betur fer kom Jói svo fljótt heim og við björguðum farlama grillinu inn áður en það tókst á loft og flaug út í buskann.
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
Enginn hefur lagt orð í belg!