|
10. apríl 2004 # Ömurlega kvef :( Langþráða páskafríið er á góðri leið með að fara að mestu leyti í veikindi. Var smám saman að kvefast síðustu kennsluviku fyrir páska, veiktist strax á laugardeginum, var skárri frá mánudegi og fram að föstudegi (þ.e.a.s. "bara" kvefuð) og veiktist aftur í gær. Sat eins og zombí í annars góðu matarboði hjá tengdamömmu. Kvefið fer nú bara versnandi svo ég sé ekki fram á að þessir tveir dagar fram að nýrri vinnuviku eigi eftir að verða neitt sérlega nytsamlegir. Það verður gaman þegar maður á að mæta endurnærður aftur til kennslu.
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
1 hefur lagt orð í belg
Sigurrós mín!
Mér finnst þú bara eiga fullan rétt á því að hljóma bitur. Það er ferlega fúlt að tapa frídögunum sínum í svona óáran. Ég óska þér bara skjóts og góðs bata.
Þetta lagði Mamma í belginn