|
11. janúar 2004 # Raclette Kári gaf okkur Raclette-grill í jólagjöf. Við ákváðum að prófa gripinn í kvöld og hituðum tortillas/fajitas og meðlæti. Kom vel út :) Verst að mér líður alltaf verulega illa af þeim mat, þó góður sé, þannig að líklega verðum við að finna eitthvað sniðugra til að elda á þessu.
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
3 hafa lagt orð í belg
Hæ hæ! Eina rakklett hugmyndin sem ég luma á er að bjóða æturöðinni í mat hihihihi.... Lena kann sitt lítið af hverju þegar kemur að rakklettmatargerð ;)
Þetta lagði Theó í belginn
og bara ég aftur
.....og svo ég haldi nú bara áfram með kröfurnar! Ég sá "hættulegu síðuna" sem þú fannst núna rétt í þessu - ekkert smá girnileg.. Sniðugt í eftirrétti hahahahahaha ;) if you know what i mean hihihihi..
Theó
Þetta lagði Theó í belginn
Ætaröðin
Já, matarboð með æturöðinni er auðvitað eina hugmyndin sem ég er með á blaði. Hvað heldurðu! ;) Vildi bara tæma stofuna af jólasveinum, englum og piparkökuköllum og gera sæmilega fínt fyrst :)
Þetta lagði Sigurrós í belginn