|
14. mars 2004 # Rólegt Gerði mestlítið í dag. Skannaði inn nokkrar gamlar myndir úr Laugalækjaskóla. Mamma og Haukur litu við í miðdegiskaffi. Fór á lagarsölu Benetton í Breiðholti og keypti mér flottan jakka á 1000 kr. Verslaði í matinn. Tók regnbogamyndir. Horfði á sjónvarpið. Skrifaði bréf til Jolöndu. Pantaði nokkrar ódýrar ljósmyndir í framköllun hjá Filmum og Framköllun (nota bene mun ódýrara heldur en hjá Hans Petersen). Fór að sofa.
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
1 hefur lagt orð í belg
Regnbogamyndir
Mjög flottar regnbogamyndir hjá þér :)
Þetta lagði Eygló í belginn