19. ágúst 2004  #
Fjögur ár

Í dag eru fjögur ár frá því við sátum saman í kyrrstæðum bíl á menningarnótt, horfðum á flugeldasýningu og trúlofuðum okkur :)

Fórum á tilboðssýningu á Catwoman í kvöld. Ég er ánægð með að hafa ekki þurft að greiða nema hálft verð því þetta er eiginlega ekki nema hálfvirðismynd. Þetta er mjög sexí mynd en samt með ótrúlega hallærislegu ívafi og söguþráðurinn er frekar þunnur. Jafnast svo sem á við sæmilegt teiknimyndasögublað en nær ekki að vera nema B-mynd. Sexí B-mynd en samt bara B-mynd.


Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
20. ágúst 2004 13:42:41
Innilega til hamingju:)
Þetta lagði Sigrún í belginn
22. ágúst 2004 22:21:00
Til hamingju með nítjándann!
Til hamingju með 19. ágúst mín kæru! Hér var einmitt líka ammmælisveisla, þ.e.a.s. hinn ferfætti Fjarki, langbesti hundurinn á Hellu, fæddist einmitt 19. ágúst en 2003 reyndar. Það hellast því yfir mig táningarnir á heimilið en ég enn jafn ungleg og næs! Vonandi verður hann ekki hávaxnari en ég hitt er nú alveg nóg!!! Kveðjur úr HómSveitHóm
Steinunn, fermingardrengurinn, hundurinn og kanínan
Þetta lagði Steinunn í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum