|
22. júní 2004 # Ah, comme tout est beau! :) Klæddi mig í pils og bleikan efri part, smellti mér í sandala og fékk mér göngutúr með franska kaffihúsatónlist í eyrunum yfir í skóla að skrifa undir nýjan ráðningarsamning. Á leiðinni heim tók ég smá krók til að njóta veðurblíðunnar og rölti yfir Klambratún. Ímyndaði mér að ég væri stödd í Parc de la Tête D´Or í Lyon. Mmmmmmm.... þetta er yndislegur dagur :)
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
2 hafa lagt orð í belg
Naggrís
Ég notaði þennan sama kaffihúsatónlistardisk í verkefni um Sartre, nefndi síðan einn naggrís eftir lagi þarna, Tchi Tchi.
Þetta lagði Óli Gneisti í belginn
Þetta er einn af mínum uppáhaldsdiskum, sé sko ekki eftir að hafa keypt hann! :)
Þetta lagði Sigurrós í belginn