|
24. mars 2004 # Brjálaður heimur Ég fann mér í kvöld skemmtilegt nýtt leikfang á netinu. Þetta er tónlistarforrit sem nota má til að ná í tónlistarnótur og einnig til að semja eigin tónverk. Svo spilar forritið líka yfir nóturnar fyrir mann. Ég rakst á þetta þegar ég var að ná mér í píanónóturnar við Mad World með Gary Jules (upphaflega með Tears for Fears skilst mér). Ég er kolfallin fyrir þessu lagi, það er svo fallegt og sorglegt og ég get gleymt mér í því í lengri tíma. Langar mikið til að æfa það á píanóið og er nú komin með nóturnar.
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
2 hafa lagt orð í belg
Dembdu þér í það!
Ertu annars með aðgang að píanói? Kveðja, Anna
Þetta lagði Anna S. Hjaltad. í belginn
Er með 127 cam Samick-píanóið mitt hérna heima í stofu ;) Bara lúxus :)
Þetta lagði Sigurrós í belginn