|
29. apríl 2004 # Kill Bill Tókum Kill Bill á DVD í kvöld. Flott mynd með flottum söguþræði og það verður spennandi að kíkja á seinni hlutann. Ég er reyndar ekki mikið fyrir allt þetta ofbeldi og leiðist oft í löngum bardagaatriðum... svo ekki sé minnst á hvað mér finnst óþægilegt að horfa á fólk berjast með oddhvössum hlutum, sérstaklega þegar það otar þessum oddhvössu hlutum að ákveðnum hluti í andliti hvers annars... you know me! En þetta er rosalega flott mynd og þar sem ég hef heyrt að seinni hlutinn sé með færri bardögum og fleiri samtölum þá hlakka ég mikið til :)
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
1 hefur lagt orð í belg
Betri, betri, betri
Hæ Sigurrós
Þegar þú sérð seinni hlutann, sem er frábær, þá verður fyrri hlutinn einhvern veginn betri líka. Endilega kíktu á myndina í bíó. Það er aðeins eitt atriði í myndinni sem var virkilega ógeðslegt. En mynd upp á 5 stjörnur.
Þetta lagði Anna Margrét í belginn