|
10. apríl 2005 # Helgarfréttir Duglegu bekkjarfulltrúarnir í bekknum mínum skipulögðu keiluferð fyrir krakkana í gær. Mér finnst alltaf mjög gaman að fá að pota mér með í svona bekkjarviðburði. Foreldrarnir líklega að verða brjálaðir á því að hafa kennarann alltaf hangandi yfir hópnum, en þeir fullyrða samt að þeim finnist gaman að hafa mig með. Vona að þau séu ekki bara að aumka sig yfir mig ;) hehe Í dag fórum við Jói svo í dýrindis fermingarveislu. Daníel Hermannsson kominn í fullorðinna manna tölu ;) Sem sagt, hin ágætasta helgi :)
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
Enginn hefur lagt orð í belg!