|
12. ágúst 2005 # Goðið
Ég keypti Wembley-tónleika Queen á DVD í fríhöfninni þegar við fórum til Frakklands. Skellti diskinum í tækið í gær og tékkaði á nokkrum lögum. Komst að því að ég á það ennþá til að tárast óstjórnlega við að sjá elsku Freddie heitin Mercury stíga á sviðið við áköf fagnaðarlæti tónleikagesta. Sat síðan hálfskælandi af nostalgíu yfir "Is this the world we created". Sniff sniff...
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
5 hafa lagt orð í belg
Já, Sigurrós mín þau eru orðin nokkuð mörg árin sem þú hefur haldið uppá Queen og syrgt snillinginn Freddie Mercury. Ég held að þetta hafi verið fyrsta ástin þín á tónlistarsviðinu. Er þeð ekki rétt?
Þetta lagði Mamma í belginn
Jú, það held ég bara :)
Þetta lagði Sigurrós í belginn
Þú ert meiri snúllan;)
Þetta lagði Bára í belginn
vá....
vá hvað ég verð að fá þennan lánaðann...þetta er draumaeignin... eða við horfum kannski bara á hann á næsta fundi... gæti verið góð hugmynd.
Þetta lagði jóhanna í belginn
Hann var snillingur...
...hann Freddy og bara í góðu lagi að vatna músum yfir minningunum ;)
Þetta lagði Anna S. Hjaltad. í belginn