14. september 2005  #
G-strengurinn? ;)
Setti klassískan disk í tækið í lífsleiknitíma í vikunni meðan nemendur mínir voru að vinna. Einhver spurði hvað við værum að hlusta á, svo að ég sagði að þetta væri nú hin fallega Aría á G-streng eftir Bach. Í stuttu máli sagt, það varð allt vitlaust...
"Aría á G-streng???"
Svo að ég útskýrði fyrir þeim að þetta snerist sko ekki um svoleiðis G-streng heldur strenginn G á strengjahljóðfærunum.
Oh well, alltaf gaman hjá okkur í 3. bekk ;) hehe

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum