|
24. október 2005 # Prinsessur nútímans Kennslukonur Hlíðaskóla tóku þátt í mótmælunum í dag og gengu út kl. 14:08. Nemendur mínir hefðu átt að vera til 14:20 í skólanum en fengu að sleppa 12 mínútum fyrr. Reyndar voru þeir farnir að tínast út einn í einu eins og tíu litlir negrastrákar nokkru fyrir tímann - meðvitaðir foreldrar komnir að sækja liðið. Við þrömmuðum síðan yfir að Hallgrímskirkju og þvílíkt mannhaf! Eða ætti ég að segja kvenhaf...? Ég er alla vega mjög ánægð með hvað þátttakan var góð. Áfram stelpur! :) Verð að setja hér inn sögu sem stúlka í 8 ára bekknum mínum skilaði inn sem heimavinnu fyrir helgi og las fyrir okkur í dag. Hún hljómaði einhvern veginn svona: Einu sinni var prinsessa sem var ástfangin af prinsi. Yndislegt, ekki satt? :)
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
3 hafa lagt orð í belg
híhíhíh... krúttlegt:)
Þetta lagði Bára í belginn
svona á þetta að vera, við þurfum ekki alltaf prinsana til að bjarga okkur, stundum björgum við þeim, æðisleg saga.
Þetta lagði jóhanna í belginn
Að bjarga sér. Það var lagið. Skemmtileg saga í jafnréttisbaráttunni.
Þetta lagði Mamma í belginn