|
16. júlí 2006 # Rigningin Eins og Helga Sigrún og mamma hafa minnst á undanfarið þá er íslenska sumarið alveg einstaklega vætusamt. Þó það komi svo sem ekki á óvart að upplifa rigningu á sumrin hér á landi þá getur það orðið einstaklega þreytandi til lengdar. Alix í Stone Soup virðist vera á sama máli ;)
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
3 hafa lagt orð í belg
....var þetta örugglega ekki ég í myndasögunni?
Þetta lagði Rakel í belginn
It's raining men...
...það væri tilbreyting í sumrinu... en nei o nei...bara gamla góða rigningin fyrir okkur. Það verður þó að viðurkennast að ég man bara eftir góðu dögunum og því finnst mér sumarið bara hafa verið fínt - kannski bara einhver rósrauður glampi á gleraugunum mínum ;o)
Þetta lagði Stefa í belginn
tíhíhíh... Þessi saga minnir óneitanlega á íslenska veðrið í sumar. Hmmmfh! Sem betur fer þó einhver breyting í dag!:D:D:D
Þetta lagði Bára í belginn