5. september 2006  #
Freddie Mercury 60 ára

Jóhanna minnti mig á hvaða dagur væri í dag. Í öllu stressinu í vinnunni í dag þá steingleymdi ég að goðið sjálft hefði átt afmæli í dag. Og ekki nóg með það, hann hefði meira að segja átt stórafmæli og orðið 60 ára. Ég fór auðvitað beint og skellti einni af Queen-spólunum í tækið og horfði á nokkur tónlistarmyndbönd. Við Jóhanna ætlum svo að hafa Queen-kvöld hið fyrsta til að fagna 60 ára ártíð Freddie Mercury.

 

 


Leggja orð í belg
3 hafa lagt orð í belg
5. september 2006 21:04:57
Ekki man ég nú á hvaða aldri þú varst þegar þú gerðist Queen aðdáandi en lögin þeirra hljómuðu nánast daglega á æskuárunum þínum og auðvitað var Freddy Mercury aðalgoðið.
Nú er það hinsvegar Magni sem á kvöldið og nóttina, hvað sem öðru líður - a.m.k. hjá þeirri gönmlu í Sóltúninu.
Þetta lagði Mamma í belginn
5. september 2006 23:48:57
Jamm það má nú alls ekki gleyma svona stórum áföngum :) hlakka ekkert smá til að hittast á queen kvöldinu okkar :):)
Þetta lagði Jóhanna í belginn
13. september 2006 21:29:32
Ég veit að þið Freddy eruð óaðskiljanleg en hvernig er það, er hann bara alveg sestur að á síðunni þinni?
Þetta lagði Mamma í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum