|
16. janúar 2007 # Samuraiii! Ég er komin með algjört æði fyrir að leysa Samurai Sudoku. Er búin að prenta út kynstrin öll af gátum og "gleypi þær í mig" fyrir framan sjónvarpið. En Hófí, því miður held ég samt að þetta flokkist nú ekki undir óléttu-"cravings" ;)
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
3 hafa lagt orð í belg
Gleymdi í öllu prófafárinu hjá okkur í dag að ég fann þrautabækur hérna heima sem tilvaldar væru til ljósritunar..... kíkjum á það á morgun ef Gúbbí man!!
Þetta lagði Rakel í belginn
....finnst nú alveg með ólíkindum að geta verið að þessu fyrir framan sjónvarpið...sök sér með að klippa, en þetta þyrfti huga minn allan!!
Þetta lagði Rakel í belginn
Hlakka til að sjá þrautabækurnar :) Og tja, ef það eru mjög spennandi þættir þá legg ég nú samuraiinn til hliðar, en þetta er mjög fínt yfir heiladauðu þáttunum, og í auglýsingahléum Skjás eins ;)
Þetta lagði Sigurrós í belginn