2. maí 2007  #
Ragna Björk komin á netið!
Ragna Björk hefur nú eignast sína eigin heimasíðu - enda ekki seinna vænna, daman bráðum orðin 8 vikna gömul! ;) Fyrst um sinn verða það nú foreldrarnir sem sjá um að setja efni inn á síðuna en að einhverjum árum liðnum fetar stúlkan ef til vill í fótspor ömmu sinnar og annarra Betrabólsmeðlima og fer sjálf að blogga og setja inn efni.

Á síðunni verður ýmislegt að finna, bæði myndir og upplýsingar. Undir "Afrekin mín" er að finna eins konar dagbók barnsins þar sem hægt er að fylgjast með ýmsum framförum Rögnu Bjarkar í þroska. Ragna Björk verður ekki með eigið myndaalbúm svona fyrst um sinn en undir "Myndir" finnið þið tengla í ýmis myndasöfn þar sem sjá má myndir af dömunni. Undir "Myndbönd" eru ýmis myndbrot sem við geymum inni á YouTube.

Okkur fyndist verulega gaman að sjá hverjir eiga leið inn á síðuna hennar og biðjum við ykkur því vinsamlegast um að kvitta fyrir komuna í gestabókina. Það þarf ekki að skrifa mikið, bara skemmtilegt að sjá hverjir koma :) Og ekki vera feimin að kalla eftir nýju efni ef ykkur finnst við vera að slá slöku við með uppfærslurnar... ;)


Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
2. maí 2007 14:40:02
Kaerar takkir
fyrir ad vera buin ad gera heimasidu fyrir nöfnu. Tad verdur gaman ad fara inna og fylgjast med.
Kvedja og knus fra Paradis langt i sudri.
Þetta lagði Ragna , mamma,amma,tengdó í belginn
2. maí 2007 19:44:05
Já frábært,snemma beygist krókurinn
bara alveg yndislegt.Snilld að gera þetta,að opna síðu þessa,glæsilegt
áfram Ragna Björk.
Þetta lagði Jenni afi.tengdó í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum