|
24. september 2007 # Endurnýtanleg bloggfærsla Þar sem ég er hálfléleg í blogginu um þessar mundir datt mér í hug að láta ykkur fá eina færslu sem þið getið lesið aftur og aftur þegar þið saknið mín. A.m.k. lítur út fyrir það í bili að hún muni alltaf eiga við. Hún hljómar svo:
"Í dag er ég kvefuð og svolítið slöpp."
Ykkur er óhætt að fylla upp í með smáatriðum að eigin vali um stíflað nef, Kleenex og hálstöflur. Það mun örugglega passa fínt við. Færslan notist að vild út veturinn þegar ekkert bólar á fréttum héðan.
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
2 hafa lagt orð í belg
Tíhí, góð hugmynd. Vona að heilsufarið fari skánandi.
Þetta lagði Eva í belginn
Lasarusar
Hæ dúllan mín,
við erum nú meiri lasarusarnir - alltaf eitthvað ...en sem betur fer sjaldnast eitthvað alvarlegt :o)
Látið ykkur batna krúttin mín,
Stefa
Þetta lagði Stefa í belginn