28. apríl 2007  #
Veislurnar

Ragna Björk er orðin þó nokkuð sjóuð í veisluhöldum, þó hún hafi nú enn ekki farið í margar heimsóknir. Hún hefur þegar farið í eina skírn (sína eigin reyndar, en hvað um það ;) ...), matarboð hjá ömmu Björk og ömmu Rögnu , fermingarveislu og afmælisveislu .

Afmælisveislan hennar Jóhönnu sem fram fór í dag var sérstaklega merkilegur fyrir þær sakir að þarna komu í fyrsta skipti saman öll Klúbb-börnin fjögur, þ.e.a.s. börn þeirra Klúbbfélaga sem þegar hafa bætt við mannkynið. Reyndar gleymdum við að taka hópmynd af krílunum eins og við vorum að ræða um, en það gefur okkur þá bara tilefni til að hittast aftur með barnaskarann :)


Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
30. apríl 2007 23:03:24
Ef þú gleymir að taka myndir....þá fer ég að trúa á brjóstaþokuna!! :)
Þetta lagði Rakel í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum