5. janúar 2007  #
Strákarnir mínir :)

Ég fékk mjög ánægjuleg e-mail í vikunni frá Frakklandi. Ég hef haldið sambandi við fólkið sem ég kynntist þegar ég var au-pair úti í Frakklandi 1999 - 2000 og fékk tvö e-mail með myndum núna í vikunni. Þar á meðal var þessi mynd af "strákunum mínum", þeim Thomas, Benoit og Alan.

 

Thomas, Benoit og Alan

 

Þeir hafa stækkað "smávegis" síðan ég sá þá síðast í lok mars árið 2000 en þá voru þeir heldur lægri í loftinu...

 

Thomas, Benoit og Alan

 

Ótrúlega gaman að fá þessa nýju mynd af þeim og enn meira gaman væri ef maður gæti nú hitt blessaða gaurana einhvern tímann aftur! :)


Leggja orð í belg
3 hafa lagt orð í belg
5. janúar 2007 23:28:16
Gaman að sjá.
Mikið er gaman að sjá myndina af frönsku pjökkunum. Mér finnst Thomas vera að líkjast svo mömmu sinni og Alan alveg eins og Benoit var þegar ég hitti hann og Thomas sumarið 1999. Þá var Alan hinsvegar bara bumbubúi.
Þetta lagði Mamma í belginn
7. janúar 2007 01:35:56
Ótrúlega ólíkir bræður.....! Rétt eins og mínir synir......
Þetta lagði Rakel í belginn
8. janúar 2007 14:39:41
Æ hvað þetta er ótrúlega sætt! Ég skil vel að þig langi til að hitta þá aftur :D

*Knús*
Stefa
Þetta lagði Stefa í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum