|
7. maí 2008 # Sveitaferð Starfsfólk Hlíðaskóla fór í skemmtiferð í Borgarfjörðinn síðasta föstudagskvöld. Við fórum á Hvanneyri þar sem við skoðuðum kirkjuna, Ullarselið og hátæknifjósið og fulltrúar skólans tóku þátt í Sveita-Fitness. Að því loknu snæddum við á Tímanum og vatninu, sem er veitingastaður í Fossatúni við Grímsá. Virkilega fallegur staður og gaman að koma á. Kvöldinu lukum við með ærlegu sveitaballi þar sem tjúttað var við klassík eins og Macarena og Popplag í G-dúr!
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
2 hafa lagt orð í belg
Hæ sæta mín, vonandi hefur þú það gott. Svakalega hefur hann Herbert minnkað!!! Þú hefur auðvitað stækkað svo hratt! Ég eignaðist nýja vinkonu, sem heitir Ísold Birta - 10. mars 2008! Ætlaði að vera búin að segja henni mömmu þinni það! Hafið það sem allra best. Kær kveðja, Steinunn
Þetta lagði Steinunn í belginn
Halló Steinunn,
Takk fyrir kveðjuna til mín hérna á síðunni hennar mömmu :) En gaman að hún Ísold Birta vinkona þín skuli eiga sama afmælisdag og ég, það er auðvitað bara toppfólk sem fæðist á þessum degi ;)
Þetta lagði Ragna Björk í belginn