13. október 2008  #
Knúsvikan mikla 13. - 20. október

Áðan rakst ég á frábært átak á Kærleiksvef Júlla (hjá þeim hinum sama og heldur úti hinum snilldarlega Jólavef). Nú vill Júlli sem sagt standa fyrir knúsviku dagana 13. - 20. október, svona til að kæta og bæta andrúmsloftið. Mér finnst ofsalega gott að knúsa svo að mér finnst þetta auðvitað alveg stórsniðugt.

Tökum nú öll þátt og knúsumst extra mikið þessa vikuna :) Segjum svo bara eins og Stubbarnir:

"  Stórt knús!"

Stórt knús!


Leggja orð í belg
5 hafa lagt orð í belg
13. október 2008 23:14:27
Tinkí Vinkí..........
Þetta lagði Rakel í belginn
13. október 2008 23:43:07
Ekki skal standa á mér Sigurrós mín, að knúsa ykkur. Frábært að knúsa í heila viku. Getur ekki betra verið.
Knús,
Þetta lagði Mamma í belginn
16. október 2008 09:58:22
Gaman að sjá dóttur þína efst í horninu knúsa hann Herbert ykkar: )
Það er gott að knúsa!
Þetta lagði Katla í belginn
16. október 2008 19:42:41
Verðum bara að knúsa hér þar sem við hittumst aldrei ;)
Þetta lagði Margrét Arna og Nína Rakel í belginn
18. september 2010 10:55:18
I recommend a nice alternative for Sifterapp - I suggest a great and powerful tool with screen capturing application called

Þetta lagði ozan í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum