Blátt lítið blóm eitt er
ber nafnið gleym-mér-ei.
Væri ég fleygur fugl,
flygi ég til þín.
Svo mína sálu nú
sigraða hefur þú,
engu ég unna má
öðru en þér.
Höfundur ókunnur
|
Blátt lítið blóm eitt er
Blátt lítið blóm eitt er
ber nafnið gleym-mér-ei. Væri ég fleygur fugl, flygi ég til þín. Svo mína sálu nú sigraða hefur þú, engu ég unna má öðru en þér. Höfundur ókunnur |