|
9. apríl 2002 # Ronja Ræningjadóttir Í kvöld rifjaði ég upp gömul og ánægjuleg kynni mín af Ronju ræningjadóttur. Í Læsi og lestrarnám I erum við að vinna að barnabókaverkefni og Hilda, Helga og ég völdum okkur bækurnar "Ronju ræningjadóttur" og "Ja, þessi Emil", báðar eftir Astrid Lindgren. Ég man ekkert hvað ég var gömul þegar ég las bókina um Ronju fyrst en bíómyndin um hana var reyndar fyrsta myndin sem ég sá í bíó, rétt um 5 eða 6 ára gömul (skv. heimildum móður minnar). Þetta er fín bók sem ég held að geti alveg skemmt nýjum kynslóðum sem eru að kynnast henni í fyrsta skipti. Sagan gerist í einhvers konar ævintýraheima og er því nokkurn veginn tímalaus og ekkert á leiðinni að úreldast. Mæli með Ronju fyrir börn á öllum aldri, ung sem gömul.
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
Enginn hefur lagt orð í belg!