13. janúar 2003  #
Einkennisbúningur kennaranema

Fór upp í Kennó í morgun og komst að því að Kennó-peysurnar hafa greinilega selst mjög vel. Alla vega var ég í stíl við alla á staðnum í fínu peysunni minni. Konan í nemendaskráningunni virtist alla vega hafa ruglast í ríminu við að sjá alla í eins peysum því hún rétti konunni við hliðina á mér þau gögn sem ég var að biðja um.
Í kvöld sýndi Skjár 1 fyrsta þátt af Dead Zone, sem er nýr myndaflokkur hjá þeim um náttúrufræðikennara sem liggur í dái í 6 ár og vaknar síðan með yfirnáttúrulega skyggnihæfileika. Því miður leist mér alltof vel á þennan þátt svo ég sé fram á að vera áfram upptekin milli kl. 21:00 og 22:00 á mánudagskvöldum þrátt fyrir að CSI skuli vera hætt...


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum