|
22. maí 2003 # Rólegheitadagur og lestur undir sænginni Rólegur dagur í vinnunni. Gerði fátt og vann það í hægagangi. Skrapp af göngudeildinni yfir á spítalann sjálfan þar sem ég setti viðkvæmt blaðarusl í gegnum tætarann. Reyndi að ímynda mér að ég ynni hjá Enron og gæti verið handtekin á hverri stundu fyrir ólöglega tortímingu á mikilvægum gögnum. Það gerði verkið óneitanlega mun meira spennandi ;) Er þessa dagana að lesa Under the Duvet sem inniheldur frábært safn af pistlum og greinum eftir Marian Keyes. Höfundurinn segir ákaflega skemmtilega frá og hefur húmor fyrir sjálfri sér. Ég á pottþétt eftir að lesa meira eftir Keyes í framtíðinni.
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
Enginn hefur lagt orð í belg!