|
5. maí 2003 # Fyrsti vinnudagurinn og London-fundur Fyrsti vinnudagurinn í dag sem móttökuritari á göngudeild St. Jósefspítala. Þetta er ágætis starf og fínir vinnufélagar svo ég held að sumarið verði alveg stórfínt...þó ég fái reyndar ekkert frí, nema um helgina þegar ég fer til London :) Í kvöld var einmitt London-fundur hjá Sigrúnu þar sem við fengum frábærar veitingar og reyndum að skipuleggja eitthvað af ferðinni okkar. Við ákváðum þó á endanum að hafa þetta bara opið og sveigjanlegt og reyna að koma til móts við einstaklingsþarfir sem flestra með því að samþætta fjölmenningarleg og margbreytileg viðfangsefni inn í dagskrána! Hehe, kannski ágætt að við erum að útskrifast og losna undan hugtakaflóðinu í Kennó ;)
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
Enginn hefur lagt orð í belg!