|
12. maí 2004 # Bekkjarskemmtun 1. SJO "Börnin mín" voru með bekkjarskemmtun um kvöldmatarleytið - þau sýndu söngleikinn um Rauðhettu, sungu tvö lög (þ.á.m. eitt með táknmáli) og dönsuðu þrjá dansa. Þau stóðu sig að sjálfsögðu eins og hetjur og voru stórglæsileg á sviðinu. Við Jói skelltum okkur svo á Pizza Hut þegar fjörinu var lokið en uppgötvuðum reyndar í byrjun máltíðar að við vorum ekki alveg nógu svöng. Svo að maturinn kom bara heim með okkur í kassa. Flott að taka nokkrar pizzasneiðar með í vinnuna á morgun, það eru víst fiskibollur í matinn í skólanum... Svo er smá spennufall að við séum búin með sýninguna og sjáum ekki fram á fleiri stressaðar æfingar í bili, það helltist alla vega í mig þvílík syfja þegar við vorum að koma heim af Pizza Hut og ég ætla að drífa mig í rúmið núna kl. tíu. Góða nótt :)
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
Enginn hefur lagt orð í belg!