|
28. febrúar 2007 # Fabúla með tónleika í kvöld - 500 kr. aðgangseyrir Var að frétta að Fabúla, tónlistarkona og samkennari minn í Hlíðaskóla, yrði með tónleika á Domo kl. 9:30 í kvöld. Aðgangseyrir er ekki nema 500 kr. sem er ekki neitt fyrir að komast á tónleika með svo frábærum tónlistarmanni. Ég keypti mér nýjasta diskinn hennar, Dusk, fyrir jól og var þvílíkt heilluð. Fyrri diskarnir eru á óskalistanum mínum. Ég hefði nú skellt mér á tónleikana í kvöld ef ég hefði tíma, en sé ekki fram á að hafa orku eftir að sitja í einhverja klukkutíma á foreldranámskeiði hjá heilsugæslunni. En þið hin drífið ykkur að sjálfsögðu! Ég get lofað ykkur að þið eigið eftir að eiga góða kvöldstund og njóta vel!
|
Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna
Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)
Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes
Art Lad
Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ
..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á rss.molunum
2 hafa lagt orð í belg
Því miður komst ég ekki! Vona samt að ég eigi eftir að sjá Möggu á tónleikum!
Þetta lagði Rakel í belginn
nú ætla ég að vera fyrst með böggið... he he, ég má það af því það er svo stutt í mig :) En Sigurrós mín nú verður þú að fara að vera duglegari að blogga... svo maður geti fylgst með bumbulínu ;).... ég er svooooo spennt!
Þetta lagði margrét arna í belginn