11. febrúar 2008  #
Úpps

Kíkti á heilsugæsluna áðan til að ná mér í sýklalyf við minni krónísku kinnholubólgu sem heimsótti mig enn á ný um helgina. Hugsaði með mér að það hlyti að vera rólegra að fara á vaktina þar heldur en á Læknavaktina á Smáratorgi. Minnti líka að það væri ódýrara.

Held ég haldi mig bara við Smáratorgsvaktina héðan í frá. Þurfti að bíða í klukkutíma og korter á heilsugæslunni og held þetta hafi verið dýrara, svei mér þá! Svo þurfti ég hvort eð er að fara á Smáratorgið því apótekið er þar.

Passa mig að gera þessi mistök ekki aftur næst. 

 


Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
12. febrúar 2008 21:06:07
Gömul saga og ný að ekki er betra að sækja vatnið yfir lækinn!
Þetta lagði Rakel í belginn
14. febrúar 2008 10:39:54
Vonandi er heilsan farin að batna! Var að skoða nýja myndbandið af gönugarpnum á heimilinu.. ekkert smá dugleg :)
Þetta lagði Margrét Arna í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum