Það eru 140 færslur í gestabókinni.

Skrifa í gestabókina

22. desember 2007
Hreinn Sverrisson - Prufa
Ég er bara að prufa hvernig þetta virkar :-)

02. janúar 2007
Stefa - Til hamingju
...með nýju gestabókina. Auðvitað sendi ég inn eina kveðju með laginu "I want to break free" með hljómsveitinni Queen. Njóttu vel..... Kveðja, Stefa

01. janúar 2007
Elín - Nýársóskir
Elsku Jói og Sigurrós ... Innilegar nýársóskir til ykkar beggja. Ég vona að nýja árið færi ykkur mikla gledi, gæfu og gott gengi af öllu tagi. Fullt af knúsi, XX, E

20. september 2006
Konný
Blessuð Sigurrós. Ég er leikskólakennari og er í námi Nám og kennsla yngri barna við KHI og rakst á síðuna þína. Mér finnst hún frábær og fróðleg. Hef verið að skoða sogurnar um stafina, söngvasafnið sem ég hef notað mikið og fl. Þakka þér innnilega fyrir.

22. ágúst 2006
Regína
Sælar og takk fyrir síðast, alltaf ljúft að snæða góða flatböku í góðra vinahópi :o) Endurtökum leikinn hið fyrsta ;o) Kv,Regína,Örn og strákarnir

25. júlí 2006
Rakel - Kveðja að sumri!
Vona að ástæðan fyrir fáum færslum sé að þú hafir svo mikið að gera og það sé svo skemmtilegt hjá ykkur í sumarfríinu!!!!!Hahaha! Kveðja, Rakel.

19. júlí 2006
Loftur frændi
Elsku frænka ! Innilegar hamingjuóskir með afmælisdaginn. Kemst því miður ekki í afmæliskaffið (þú ætlaðir vonandi að bjóða mér, eða hvað ?) því ég verð upptekinn við að elta hvíta kúlu um koppa og grundir. Kær kveðja frá okkur Dröfn. Loftur.

12. maí 2006
Rakel - Meira blogg!
Þú verður að fara að blogga meira, þú ert ekki lengur "inní mynd" á skjánum!!!

02. maí 2006
Stefa - Lasarusarnir við
Hæ mín kæra, við höfum þá sameiginlega legið í kvefdrullu um helgina. Biðst innilega afsökunar á skömmunum - þetta kom auðvitað til af því að ég fór inn á síðuna þína oft á dag, þess á milli sem ég snýtti og hóstaði ;o) Ég vona að þú hressist fljótt og bíð spennt eftir færslu um næstu helgi og árshátíðina....þetta hljómar mjöööög spennandi :D *knús* Stefa Strumpalína

01. maí 2006
Rakel
Ég er bara að prófa!!!!

11. desember 2005
Hulda og co i oxford - jaeja tad vard ekki ur tvi ad koma!
Leidinlegt ad geta ekki hitt ykkur a tessu ari en vid hlokkum mikid til ad koma i april eda rett eftir tad. Hafid tad gott og endilega kiktu... eg var ad fa mer sma sona blogg sidu.. http://www.blogg.central.is/huldasimire . astar og saknadarkvedjur til allra og hafid tad gott yfir jolin Hulda og co.

05. október 2005
Hulda og co i oxford
Blessud ... alltaf gaman ad geta kikt hingad og skodad myndir. Eg vona ad vid eigum eftir ad hittast i des. vid komum eflaust um midjan des og verdum til 8 jan sirka. Hafid tad gott og vid bidjum ad heilsa ollum. Astar og saknadarkvedja Hulda og co.

06. ágúst 2005
Sigurrós
Sæl Iðunn og takk fyrir kveðjuna :) Ég hlakka líka til að hitta ykkur öll aftur, þetta verður rosalega skemmtilegur vetur hjá okkur!

06. ágúst 2005
iðunn - jibí skóli
hæ sigurós ég er búin að bæta mig smá í reiknigi en samt ekki nóg gleimi of oft en búin að gera tvisvar sinum ég er orðin ótrúlega spent að birja í skólanum og til hamingju með brúðkaupið og eingan koss bara bless

19. júlí 2005
Mamma og Haukur
Hjartanlega til hamingju með afmælið. Kveðja og knús

03. júní 2005
Róslín Alma - Loksins fann ég gestabókina..
Hæ Sigurrós. Flott síða :D Vonast til að ég sjái þig fljótlega á iSketch :) Kv.Róslín ;)

25. febrúar 2005
iðunn - ég vona að þér batni
þesi auga kenari er hund fúl han lætur okur tengja endalausar dreka mindir svo ert þú bara miklu skemtilegri og tak og bles

20. nóvember 2004
Hrund
Takk fyrir að skrifa í gestabókina mína :) Síðasta bloggfærslan þín er frábær, þetta er nákvæmlega eins og staðan er í dag! Kveðja Hrund

17. ágúst 2004
iðunn - þin nemandi
sæl sigurrós ég fan þeta bara ég seji þá bara ég hlaka til að sjá þig í skólanum þin nemandi iðunn

20. júlí 2004
Linda - Til hamingju með afmælið
Sæl Sigurrós mín! Til hamingju með afmælið og nýju íbúðina. Fer að labba yfir hólinn. Kveðja, Linda

02. júní 2004
Selma
Bara að segja hæ og til hamingju með íbúðina - las það í þessari frábæru gestabók og blogginu. Svona er nú gott að hafa þessar tölvur!!!!!!!!!! Gangi ykkur vel. Kveðja Selma

13. maí 2004
Dóra Hanna - gaman að blogginu þínu
Hæ hæ Sigurrós Takk fyrir síðast. Gaman að lesa um þig og þína. Til hamingju með íbúðarkaupin! Kveðja, Dóra Hanna :-)

05. maí 2004
Eibí - myndir
Hæ elsku Sigurrós! Rosa gaman að skoða myndaalbúmin þín! Vildi bara segja hæ.. og svo VERÐUR að vera c-partý bráðlega..þetta bara GENGUR ekki lengur! Knús, Arnbjörg

02. maí 2004
sofia - glósurnar
Takk Sigurrós fyrir að vera svona óeigingjörn á glósurnar þínar :) Kveðja Sofia nemi í khi

31. mars 2004
Dagbjört Guðmundsdóttir - Muppets
Flott síða :) Rakst á myndir af "muppet maraþoni" og fannst það snilld þar sem ég er muppet fan ;) Flottir bolir!

22. mars 2004
Lóa Rut - Bara að láta vita af mér...
Hæ Sigurrós! ég ætlaði bara svona að láta vita af mér...ég kíki alltaf á þig öðru hverju til að vita hvað þú ert að bralla ;) bestu kveðjur frá DK, Lóa

16. mars 2004
afi
Þetta er bæði fjölbreitt og frábært hjá þér. Gaman að líta inn ósköp notalegt.

08. mars 2004
Sigrún Björk
Ég var að skoða myndirnar þínar. Mér þótti þær skemmtilegar. Kveðja Sigrún Björk.

02. mars 2004
Þóra
Hæ hæ! Vildi bara þakka fyrir þessar frábæru glósur. Á eftir að kíkja hingað oftar. Kveðja Þóra

16. febrúar 2004
Árný - COOL!!
Til hamingju.. Þetta er svo æðilsega flott síður.. Ég ætlar skoo að skoða fleira og þetta verður gaman!! Haldu áfram.. :):) sjáumst á hverri vikur hihi.. Árný

11. febrúar 2004
Linda Ósk - hundrað dagar!
Sæl Sigurrós takk fyrir allar myndirnar sem þú hefur sett inn af bekknum, það er svo gaman að fá að sjá það sem þið eruð að bralla á daginn. Frábært hjá þér kv, Linda

02. febrúar 2004
Heiður
hæhæ ákvað bara að kvitta fyrir mig loksins...kem nú oft í "heimsókn" ;) ...mikið af skemmtilegum myndum :)

05. desember 2003
HELENA
Halló, halló. Frábær heimasíða. Nú má Linda frænka fara að vara sig !!!! Kv. Helena.

25. nóvember 2003
Loftur
Sæl frænka. Maður verður nú að fara að skrifa í bókina þína (ég hef áður stolist til að kíkja án þess að láta vita af því) og lýsa því jafnframt yfir að heimasíðan þín er flott og metnaðarfull og greinilegt að þú hefur lagt mikið í hana. Ég get alveg sagt þetta, því einsog þú kannske veitzt; þá er ég sérfræðingur í svona málum ( eða þannig!). - Væri ekki hægt að ráða þig/ykkur í að gera heimasíðu fyrir Bólsturverk ? Hvað kostar svoleiðis dæmi og yrði ekki um verulegan fjölskylduafslátt að ræða ? Hmmmmm !!!!!! Kær kveðja, Loftur........ afi.

13. nóvember 2003
Harpa - Kveðjur
Hæ,hæ Sigurrós.Flott síða. Kveðja Harpa

03. nóvember 2003
rakel
hæa góð síða bæó

26. október 2003
Sigrún Björk
Ég og Valdimar vorum að skoða myndirnar þínar og fannst það skemmtilegt Kveðja frá Sigrúnu Björk og Valdimar

17. október 2003
Brimrún Birta - sæl Sigurrós
Okkur mömmu fannst gaman að sjá heimasíðuna þína og allar myndirnar af 1.SJO. Og líkka myndirnar síðan þú varst lítil stelpa. Góða helgi, sjáumst á mánudaginn.

17. október 2003
Linda og Daníel Gauti - spjall
Okkur danna finnst að þetta lag vanti í söngbókina þína á annarrs flottri síðu Allir þurfa að eiga vin, allir þurfa að eiga vin. Leggjum núna hönd í hönd og hnýtum okkar vinabönd. Þegar bjátar eitthvað á eitt það segja vini má, ýta sorgum öllum frá og aftur gleði sinni ná. Allir þurfa að eiga vin, allir þurfa að eiga vin. Leggjum núna hönd í hönd og hnýtum okkar vinabönd. Vinátta hún færir frið Friður bætir mannkynið. Öðrum sýnum ást og trú og eflum vináttuna nú. Allir þurfa að eiga vin, allir þurfa að eiga vin. Leggjum núna hönd í hönd og hnýtum okkar vinabönd. Margrét Ólafsdóttir Ég sendi hann með nótur í skólann kv, Linda og Danni

16. október 2003
Helga Sigrún og Jónas - Þúsund þakkir
Takk kærlega fyrir hjálpina, gott að eiga góða að c",) Kveðja Helga og Jónas

14. október 2003
Óli Gneisti - Tókst það
Númer 100?

12. október 2003
SÖLVI


29. september 2003
Örvar Ólafsson - Kveðja frá Noregi
Sæl frænka, rakst hingað inn af tilviljun (og enn meiri tilviljun að mamma hafi skrifað næst á undan mér í gestabókina :)). Gat ekki annað en kvittað. Gangi þér vel í kennslunni. Kveðja Örvar.

26. júlí 2003
Birna Þorsteinsdóttir - Kveðja
Sæl frænka mín ! Frábær heimasíða hjá þér, gaman að skoða myndirnar. Hefur þú kíkt á olifjalar.com ? Þar getur þú séð fullt af myndum af fjölskyldunni. Bestu kveðjur úr sveitinni ..........Birna frænka.

22. júlí 2003
Vilborg Jónsdóttir - Flott heimasíða
Hæ, Sigurrós frænka! Mamma þín og Guðbjörg komu til mín um daginn og sögðu mér frá heimasíðunni þinni. Frábært hjá þér! Gaman að skoða myndirnar (sérstaklega af ömmu!) Kveðja, Vilborg

17. júní 2003
Stefa pefa - Öppdeit!
Hæ aftur ...gleymdi að minnast á það við þig í síðustu færslu að það þyrfti að taka til endurskoðunar "kynninguna" á mér á þessarri frábæru síðu. Heimasíðan mín úr Kennó er dottin út úr kerfinu hjá þeim (enda varla hægt að ætlast til af þeim elskum að hýsa vefsíður fyrrum nemenda þó frábærir séu....) Þannig að það er spurning hvort þú vilt kynna mig sjálf þar til ég er búin að koma mér upp eigin framtíðar-heimasíðu?? ;) ...eða ekki - öpp tú jú... Kveðja, Stefa

17. júní 2003
Stefa pefa - Útskrift
Til hamingju með útskriftina elsku besta vinkona!! Fyrir hönd allra hinna býð ég þig velkomna í kennaraflóru Íslands :D Hvernig væri að við gæfum út bókina (Kennara)Flóra Íslands þar sem við skiptum kennurum niður í ættir og ættkvíslir? Og skiptum þeim niður eftir landshlutum og við hvaða skilyrði þeir dafna best?? Já og svo krossgátuorðabókin sem ég minntist á við þig um daginn - mér finnst vanta það á listann yfir það sem þig langar að gera :D Styttist í að við hittumst aftur - regnstorma og þrumuveðurskveðja frá Flórída, Stefa pefa kennarastelpuprakkarapúkalíus

15. júní 2003
Eygló Traustadóttir - Skemmtileg heimasíða
Hæhó! Mjög skemmtileg heimasíða sem þú átt. Ég þekki þig nú ekkert persónulega en ég hef lesið bloggið þitt annaðslagið undanfarið. Var núna að skoða meira af síðunni í fyrsta skipti og lýst mjög vel á :) Væri gaman ef þú gæfir þér tíma til að uppfæra áhugamálahluta síðunnar :) En til hamingju með útskriftina og haltu áfram að halda úti þessari fínu heimasíðu. Bestu kveðjur, Eygló

15. júní 2003
Anna Sigríður Hjaltadóttir - Frábær heimasíða!
Sæl Sigurrós mín! Enn og aftur til hamingju með prófið, frábær meðaleinkunn (las um hana á síðu unnusta þíns). En aðaltilgangurinn með þessum ritum er að hrósa heimasíðunni þinni. Hún er meiriháttar!!! Kveðja, Anna Sigga

13. júní 2003
Sigrún - Skemmtileg lesning
Sæl og blessuð Á maður að gera sér ferð í Fjarðarkaup? Það er naumast að þú hælir búðinni:)! Það er sjálfsagt ekki á hverjum degi sem maður getur tekið því rólega að setja vörurnar sínar í poka eftir verslunarleiðangur. Gaman að lesa hversu gott þið höfðuð það í Sælukoti- ég hugsaði til ykkar. Vonandi fannstu fyrir mér:)! Kveðja, Sigrún

05. júní 2003
Rósa Björg Brynjarsdóttir - kveðja
Halló halló Það er svo gaman að kíkja á þig. Hlakka til að sjá skáldsöguna í búðum fyrir jólin. Við sjáumst hressar 14. júní. Bless bless Rósa Björg

02. júní 2003
Stefa pefa prakkari - Takk Jói :D
Takk fyrir að laga gestabókina Jói :D Kveðja, Stefa

23. febrúar 2003
Herdis Fjóla Kristinsdóttir
Hæ hæ þetta er frábær heimasíða og vonandi heldurðu áfram að bæta í hana. Kveðja Herdis

31. janúar 2003
Bjössi - Sæll
Sæll, flott síða :D

21. janúar 2003
Lóa d-bekkingur
Hæ og takk fyrir síðast ;o) Gaman að fylgjast með blogginu þínu!...Ég fæ að nýta mér glósurnar þínar enn og aftur!! Kærar þakkir fyrir það ;-) Þú ert algjör perla að gera þetta fyrir okkur hin... Kveðja frá Köben, Lóa

13. desember 2002
Sessunautur Maradonna í skólaverkefni - vildi bara heilsa upp á þig
Er í hundleiðinlegu verkefni... sem ég nenni ekki að vera í ... það eina sem er gott við verkefnið eru skemmtilegir strákar sem eru með mér í hóp....öfunda þig á því að geta bakað...... og vera að kaupa jólagjafir......vonandi áttu góð jól á Selfossi með Jóa

11. desember 2002
John
Hae, Hae Just stopped by to say Hallo. Bye, Uncle John

10. desember 2002
Lena og Theó
tihihhii það átti að vera fíflin Lena og Theó! Theó er ekki bara fíflið...hún vill koma því á framfæri!!

10. desember 2002
Lena og Theó
Hellú! Okkur datt í hug að kíkja aðeins á síðuna þína;) skipulögð að vanda... þvílíkt flott og mikið efni. Sjáumst um jólin. P.S. til hamingju með að vera búin í prófunum...lucky bastard;) Kærar kveðjur Lena og Theó fífl

02. desember 2002
Edda Garðarsdóttir - Gaman að skoða síðuna þína
Sæl Sigurrós mín, Mamma þín sagði mér frá heimasíðunni þinni. Hún er alveg frábær eins og allt sem þú gerir. Kær kveðja, Edda Garðars

29. nóvember 2002
Hrafnhildur Guðjónsdóttir - Takk fyrir mig
Ég kíkti í kvöld á vefinn þinn því ég hafði frétt að þú ættir glósur. Ég ákvað að kíkja því það er allt svo vandað sem frá þér kemur. Ég þakka fyrir mig. Gangi þér vel í prófunum.

24. nóvember 2002
Ragnhildur


11. nóvember 2002
eydis
það a að vera chat hja þer

15. september 2002
Katrín Júlía


06. maí 2002
Steinunn Mar - snillD
Hæ, langaði bara að minna þig á að þú ert snillDingur (mannstu komið af orðinu snillD) Gangi þér sem allra best að lesa... sjáumst fyrr en síðar, frábær síða hjá þér! Takk fyrir kökuuppskriftirnar : ) Kærar kveðjur, Steinunn

01. maí 2002
Unnur Björk
Takk fyrir að deila með okkur glósunum Sigurrós. Hóaðu í mig ef ég get eitthvað gert fyrir þig. Kær kveðja UBjörk

01. maí 2002
Ásdís - Frábært
Þessi síða er frábær og ég þakka þér fyrir glósurnar. Bara ef allir væru jafn hugulsamir og þú!!!!!!! Kveðja Ásdís (fjarnemi).

01. maí 2002
Hildur Gísladóttir
Glæsileg síða hjá þér. Glósurnar eru mikil fengur fyrir samnemendur þína í Kennó. Takk fyrir samveruna í vetur og megi gleði, gæfa og gengi verða þér samferða í lífinu, bæði í leik og starfi. Kveðja, Hildur k-nemi

01. maí 2002
Þórunn Sif - gestabók
Takk fyrir að vera svona sæt að vilja deila glósunum þínum. :)Kveðja Sif

30. apríl 2002
Lovísa Jóhannesdóttir
Þetta er glæsileg síða hjá þér!! :o)

22. apríl 2002
María Ragnarsdóttir
Takk fyrir nytsamlegar upplýsingar! Flott síða!

19. apríl 2002
Ágústa Einarsd
flott heimasíða hjá þér frænka

18. apríl 2002
Sigurlína H. Þórsdóttir
Afskaplega glæsileg heimasíða hjá þér.

16. apríl 2002
Úlfar Viktor - hæ hæ
hvað eruð þið að gera LOSER

12. apríl 2002
Gugga - Bara að kíkja


08. apríl 2002
Ragnar Dagur Ágústsson - COOL
Hæ Sigurrós geveik síða geveikar mindir af okkur í 4-G cool

07. apríl 2002
bmfhm - ok
mamma mín kann ekki að gera heimasíðu heldur ekki ég mjög flott hja þ+ér

05. apríl 2002
Halldís Gríma Halldórsdóttir
hæ hó og jibbí jei wats upp takk fyrir mig...............................

02. apríl 2002
Bogga - Uppskriftir
Sæl og blessuð. Mjög flott síða sem þú ert með!!! Ég er með smá spurningu og ég vona að þú getir svarað mér. Hér kemur spurninginn: Veistu um góða síðu með uppskriftum til að sauma tækifæriskort? Kjær kveðja Bogga

30. mars 2002
Hrafnhildur Guðjónsd
Sæl og blessuð Unnur Björk sagði mér frá síðunni þinni og ég ákvað að kíkja á hana. Síðan þín er mjög skemmtileg og fjölbreytt. Bestu kveðjur

26. mars 2002
Lárus B. Jónson


09. mars 2002
maria lisa ásgeisdóttir
ég verð tólf í júlí og ég á hund,kött´páfagauk og einn fisk. eg á afmæli í júlí 19.

28. febrúar 2002
Bára
Hæ Sigurrós! Ákvað að kíkja aftur á heimasíðuna því það er svo margt að skoða... þetta er svo flott mar! Keep up the good work! Love, Bára

28. febrúar 2002
Erna Stefánsdóttir - Úthlíð
Ég rakst bara inn á síðuna þína þegar ég var að leita að bústöðum í Úthlíð!!! Flott síða!

27. febrúar 2002
Halla og Bára
Hey there Jóna beib! Hmmmm. Þessi síða er nú ekki alveg nógu vel upp sett hjá þér... hahahah! Vildum bara vera öðruvisi! FRÁBÆR SÍÐA! Þú átt heiður skilið!:D Halla og Bára!

21. febrúar 2002
Jóhanna -
Hæ Sigurrós. Síðan er alltaf að vera betri og betri hjá þér. Hún er stórglæsileg!!!

20. febrúar 2002
Rósa
Æðisleg síða. Mjög skemmtileg lesning.

06. febrúar 2002
ásta maría Harðardóttir - cool
þetta er frábær siða

19. janúar 2002
dagny og sara
gedveik sida

11. janúar 2002
Dagný björt Dagsdóttir
frábeir vefsíða!!!!

22. desember 2001
Bryndís Helgadóttir
Þetta er rosa fínt hjá þér!

21. desember 2001
Hafrún Sól
Þetta er frábær heimasíða Sigurrós og fallegt er nafnið þitt!!! bæ bæ

08. desember 2001
Þóranna 2-A
Frábær síða, ferlega skemmtilegt að skoða hana enda algjör lifsaver :o)

02. desember 2001
Þórunn
Hæ. Ég var í 4-G í fyrra, Sigurrós, þú ert mjög skemmtileg. takk fyrir veturinn.

28. nóvember 2001
Hildur
Mér finnst þetta mjög flott síða.

26. nóvember 2001
Karitas
Þessi síða er mjög flott

24. nóvember 2001
María
Þetta er rosalega flott síða finst mér

24. nóvember 2001
sigrún gyða -
þú mátt seiga kvort hún heitir bara anna eða anna kristín þetta er cool cool cool cool síða

15. nóvember 2001
Sigrún -
þetta er mjög flott!!!!

15. nóvember 2001
Silla - Bara segja Hæ!
Hæhæ......þetta er rosalega flott síða Sigurrós! Það er engin tilviljun að ég datt inn á hana. Heiðdís (kærastan hans Óla Rúnars) rak mig inn á þessa slóð án þess ég vissi nokkuð hvað væri á henni. Allavega.... rosalega flott síða...:)

12. nóvember 2001
Microshit - cool
flott síða

06. nóvember 2001
HKarl - Ammzz
Þetta er bara frekar cool sko! Ánægður með þetta!

04. nóvember 2001
Elin Hrund - Síðan er flott.
Síðan er flott og geturðu sagt mér hvernig þú bjóst hana til.

01. nóvember 2001
Halldór fanberg


25. október 2001
Guðrún María - flott!!!
flott síða flottasta síða þangað til ég geri mína síðu þá er hún flottust og þá er þín úr sögunni af því að þá koma allir að skoða mína síðu en vertu ekki leið það verður ekki straks sem ég bí til mína en þetta er flottasta síðan núna en ekki þegar mín kemur þá er mín flottari en þetta er samt cool cool cool cool síða !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

25. október 2001
stína - meira
þetta er flott síða cool cool cool!!!!!!!!!!

23. október 2001
Baldvin Mar Smárason - Flott gestabók
cool

18. október 2001
Herdís -
Þetta er flott síða gaman væri ef þúvildir sena mér E-mail Kveðja Herdís

11. október 2001
Helga
Þetta er skemmtileg síða hjá þér ..gangi þér allt í haginn. kv. Helga

30. september 2001
kallaðu mig bara hikk - þetta er verulega flott síða


20. september 2001
Tóta
Skemmtileg síða:)

17. september 2001
ragnheiður - hæ hæ hæ hæ hæ hæ hæ hæ hæ
þetta er rossalega flott hja þer

30. ágúst 2001
Jón Ingi
Til hamingju með skemmtilega heimasíðu

28. ágúst 2001
Sigurður Þór
flott gesta bók, tékkaði bara útaf þessu. SigurRós eru snillingar, samt er ég ekki að fíla hana.. :)

22. ágúst 2001
Svanhildur Kristjánsdóttir
Hæ Sigurrós, flott síða hjá þér, til hamingju með það. Hittumst hressar og kátar í haust í nýja bekknum okkar, 2.A.. Kveðja, Svanhildur bekkjarsystir í 1.D í Kennó

16. ágúst 2001
Hulda - hmm
fín síða, sniðugt þetta með gestabókina.. opin bók, allavega endilega kíktu á mína síðu ef þú hefur áhuga og haltu áfram með góða síðu

14. ágúst 2001
Erla Pétursdóttir
Frábær heimasíða. Haltu áfram á sömu braut. Gangi þér vel. Kveðja Erla

08. ágúst 2001
Ari Bjarnason - Test
Þetta er góð heimasíða, og ég vildi bara skilja eftir mín spor

28. júlí 2001
sara -
ég á afmæli 19 des

25. júlí 2001
Óðinn Þór
Þetta er góð heimasíða, og ég vildi bara skilja eftir mín spor, já og ekkert að vera hika við að koma og skoða heimasíðuna mína tækifæri......

23. júlí 2001
Ágústa María Jónsdóttir - Kveðja frá Grimmunum
Sæl frænka. Þakka skeytið frá ykkur mæðgum. Ég skoðaði síðurnar þínar og leist vel á. Af okkur hér í Grímsbæ er allt gott að frétta og biðjum við að heilsa öllu þínu fólki. Við erum með svæði á MSN þar sem við setjum inn myndir að því helsta sem hér gerist. kveðja Mæja frænka & fjölskylda

20. júlí 2001
Loftur Pétursson
Sæl kæra frænka. Ég var að skoða þessa flottu heimasíðu í gær á afmælisdeginum þínum(Til hamingju með afmælið !) og skrifaði nafnið mitt í gestabókina, en ég er alger rati í tölvumálum, svo ég hef sennilega gert eitthvað vitlaust því það er ekki þarna. Heimasíðan yrði fullkomin ef þar væri mynd af sköllótta frænda þínum ! Kær kveðja frá öllum í Fagrahjalla. Loftur frændi.

20. júlí 2001
Edda frænka - afmæli
Elsku Sigurrós til hamingju með daginn. Fyrir tilviljun fór ég á netið og rakst á heimasíðuna þína. Hún er alveg frábær. Edda

19. júlí 2001
Mamma
Elsku Sigurrós Til hamingju með afmælið. Eigðu góðan og skemmtilegan dag. þín mamma.

16. júlí 2001
Simmi - Sæt síða
Hæ frænka! Ég er ofursár yfir því að það sé engin mynd af mér í fjölskylduhlutanum :) Þetta er flott síða hjá þér, ég á eftir að kíkja á hana reglulega. kv/Simmi

02. júlí 2001
Örn Þórsson - Snilld
Glæsileg síða, hrein snilld, það vantar bara grein um mig og þá er það fullkomið.

30. júní 2001
Lóa Rut - Vá!!
Rosa flott síða, hlakka til að sjá þig í D-bekkjarpartýunum í vetur!!kveðja, Lóa :o)

27. júní 2001
Sigrún Sigurðardóttir
Það er ekki að spyrja að þegar Sigurrós og talva fara saman!! Útkoman verður ávalt glæsileg

25. júní 2001
Unnsteinn Jóhannsson - Glæsilegt
Þetta er geðveik síða hjá þér!! Takk fyrir að geta mín á síðunni þinni.

21. júní 2001
Haukur Már Böðvarsson - Flott gestabók síða
smart að hafa svona bók undir þetta.

20. júní 2001
Berglind Snorradóttir - Æðislega flott síða!
Þetta er rosalega flott heimasíða hjá þér...... Skemmtilegt að geta skoðað bekkjamyndirnar frá því í vetur. Kveðja Berglind :O) bekkjasystir 1-D.

19. júní 2001
Lena - Váááááá!
Hæ! Þetta er alveg ótrúlega flott síða;) Til hamingju með hana! Sjáumst, Lena:)

19. júní 2001
mamma - Til hamingju!
Til hamingju með nýju heimasíðuna þína Sigurrós mín. Mér finnst hún rosalega fín. Ég legg hér og nú inn beiðni um að einhverntíman eignist mamma svona síðu líka. Umfangið á henni verður þó mun minna. Enn og aftur, glæsilegt hjá þér.

18. júní 2001
Elín Halla
Skemmtilega einlæg, litrík og vel gerð síða. Til hamingju :-) Kveðja, Elín Halla.

18. júní 2001
Helga Sigrún - Stórglæsilegt!
Glæsileg síða hjá þér Sigurrós! Takk fyrir síðast! Kveðja úr eyjum.

18. júní 2001
Jóhanna - glæsileg síða
Þetta er alveg rosalega flott síða hjá þér Sigurrós mín, mjög vel gerð, og ég veit ekki alveg hvað var hægt að setja út á þessa gestabók. Greinilega mikil vinna sem liggur á bak við þetta hjá þér! Til hamingju. Jóhanna

17. júní 2001
Linda Sverrisdóttir
Frábærlega vel gerð heimasíða Sigurrós mín. Það er greinilegt að mikil vinna liggur á bakvið hana. Innilega til hamingju. Linda bekkjarsystir.

17. júní 2001
Bára Kolbrún Gylfadottir - flott sida!


16. júní 2001
Gunnhildur B. Ívarsdóttir
Glæsileg heimasíða. Þín bekkjarsystir Gunnhildur

16. júní 2001
Jói - Til hamingju með síðuna þína
Til hamingju með síðuna þína ástin mín. Ég veit hvað þú ert búin að vera að vinna LENGI í henni :) Frábært verk.